

Afhverju DDS nuddmeðferð?
DDS nudd sem stendur fyrir “Direct Detoxification System“ er sársaukalaus heilsusamlegur meðferðar kostur sem byggir á og sameinar Austurlenskar lækningarhefðir, nútíma vestrænt svæðanudd, hefðbundið nudd og lífrafmagnstækni. DDS BioElectric tækið sem er CE vottað býr til lágan rafstraum sem örvar og eykur tengingu og flæði í gegnum svokallaða lengdarbauga líkamans.
DDS Nudd í Hnotskurn
Frá vestrænu heilsu sjónarhorni vekur Bi0-Electric straumurinn úttaugaþræðina og virkjar miðtaugakerfið á jákvæðan hátt og hefur samskipti við heilann til að losa endorfín. Endorfín veitir verkjastillandi áhrif til að létta sársauka á náttúrulegan og sjálfbæran hátt á meðan það eykur vellíðan og þar með bætir skap, slakar á líkamanum og vinnur gegn þreytu.
Örvar Frumur líkamans
Hægir á öldrun
Vinnur gegn síþreytu
Eflir blóðrás
Hreinsar og afeitar líkamann
Virkjar vöðva-og taugavefi
Hreinsar stíflur orkubaugs
Jafnar virkni meltinarfæra
Relaxation Centre Signature Massage Collection

DDS Nuddmeðferð
Auk þess að taugar eru virkjaðar eru frumur líkamans einnig virkjaðar og þær sem legið hafa í dvala eru endurvirkjaðar. Þetta bætir heildarstarfsemi fruma líkamans og samskipti og tengingar þeirra á milli. Heilunar- og afeitrunarferli frumnanna örvast og eykst. Í heildina eru frumunum endurraðað og þær hlaðnar upp, sem stuðlar að skipulagðari, skilvirkari og sjálfbærari virkni í sátt í líkama okkar. Með reglulegri notkun DDS meðferðar getur líkaminn læknað sjálfan sig á skilvirkari hátt en margar að hefðbundinna aðferða.
Í Asíu hefur DDS lífrafmagnstæknin í meira en áratug hefur verið að sýna eftirtektarverð jákvæð áhrif á ótal mörg atriði hvað varðar heilsufar, sem hefur komið mörgum í jafnvægi og hærra heilsufar. Sýnt hefur verið fram á að DDS hjálpar hefur mjög jákvæð áhrif á heilsufar og er frábær valkostur og / eða viðbót við aðrar lækningameðferðir.
Algengar spurningar um DDS Nuddmeðferðir
- Hvað er DDS nuddmeðferð
DDS er skammstöfun fyrir „Direct Detoxification System“ . DDS meðferð er meðferð sem samanstemdur og byggir á Austurlenskum lækninga hefðum. nútíma vestrænu svæðanuddi, lífrafmagnstækni. DDS tækið (CE vottað) framkallar lágan rafstraum um líkamans og stjórnar lengdarbrautum okkar sem læknar og færir okkur betri heilsu.
- Hvers má vænta í fyrstu meðferð
- Nátturúlegt krem er notað og borið á líkamann fyrir DDS meðferð á húðinni þar sem meðferðaraðilinn mun vinna.
- Rafstraumurinn sem myndast af DDS vélinni rennur í gegnum fingurna á meðferðaraðilanum til líkama þíns.
- Meðferðaraðilinn mun nota svæðanuddspunkta til að örva lækningu á þeim svæðum líkamans þar sem meinið á uppruna.
- Snertingin og nuddið er er milt, öruggt og áhrifaríkt.
- Hentar DDS meðferðin öllum.
Svarið er nei. DDS lífrafmagnsmeðferð er ekki hentug fyrir alla.
Ef svar við einhverri af eftirfarandi spurningum er jákvætt ætti þú ekki að fara í DDS nuddmeðferð.
– Ertu með gangráð.
– Ertu ólét?
– Ertu með bakteríusýkingu?
– hefur þú undirgengist brjóstastækku?– Ertu með einhverskonar kyns aðskotahluti sem tilheyra ekki líkamanum svo sem prjón vegna beinbrots eða gerfilið?
- Eru til greinar um vísindalegar prófanir á DDS?
Fjölmargar greinar hafa verið skrifaðar og eins vísindalegar rannsóknir gerðar.
okkur langar að benda á eina þeirra:
Endogenous Bioelectrics in Development, Cancer, and Regeneration: Drugs and Bioelectronic Devices as Electroceuticals for Regenerative Medicine, written by Michael Levin, John Selberg, and Marco Rolandi, published online 2019 Nov 25.



