Afhverju DDS nuddmeðferð?

DDS nudd sem stendur fyrir “Direct Detoxification System“ er sársaukalaus heilsusamlegur meðferðar kostur sem byggir á og sameinar Austurlenskar lækningarhefðir, nútíma vestrænt svæðanudd, hefðbundið nudd og lífrafmagnstækni. DDS BioElectric tækið sem er CE vottað býr til lágan rafstraum sem örvar og eykur tengingu og flæði í gegnum svokallaða lengdarbauga líkamans.

BÓKA TÍMA

DDS Nudd í Hnotskurn

Frá vestrænu heilsu sjónarhorni vekur Bi0-Electric straumurinn úttaugaþræðina og virkjar miðtaugakerfið á jákvæðan hátt og hefur samskipti við heilann til að losa endorfín. Endorfín veitir verkjastillandi áhrif til að létta sársauka á náttúrulegan og sjálfbæran hátt á meðan það eykur vellíðan og þar með bætir skap, slakar á líkamanum og vinnur gegn þreytu.

Örvar Frumur líkamans​

Hægir á öldrun​

Vinnur gegn síþreytu​

Eflir blóðrás​

Hreinsar og afeitar líkamann​

Virkjar vöðva-og taugavefi​

Hreinsar stíflur orkubaugs​

Jafnar virkni meltinarfæra​

Relaxation Centre Signature Massage Collection​

DDS Nuddmeðferð​

Auk þess að taugar eru virkjaðar eru frumur líkamans einnig virkjaðar og þær sem legið hafa í dvala eru endurvirkjaðar. Þetta bætir heildarstarfsemi fruma líkamans og samskipti og tengingar þeirra á milli. Heilunar- og afeitrunarferli frumnanna örvast og eykst. Í heildina eru frumunum endurraðað og þær hlaðnar upp, sem stuðlar að skipulagðari, skilvirkari og sjálfbærari virkni í sátt í líkama okkar. Með reglulegri notkun DDS meðferðar getur líkaminn læknað sjálfan sig á skilvirkari hátt en margar að hefðbundinna aðferða.

Í Asíu hefur DDS lífrafmagnstæknin í meira en áratug hefur verið að sýna eftirtektarverð jákvæð áhrif á ótal mörg atriði hvað varðar heilsufar, sem hefur komið mörgum í jafnvægi og hærra heilsufar. Sýnt hefur verið fram á að DDS hjálpar hefur mjög jákvæð áhrif á heilsufar og er frábær valkostur og / eða viðbót við aðrar lækningameðferðir.

BÓKA TÍMA

Algengar spurningar um DDS Nuddmeðferðir

Almennar spurningar sem við höfum fengið
Ef þú vilt vita meira þá ekki hika við að senda okkur línu og við svörum um hæl.
HAFA SAMBAND
Velkomin á vefsíðu Relaxation Centre. Þessi síða notar kökur (e. cookies) View more
Ég samþykki