SHIFA Aromas Kashgar Ilmstangir 100 ml

SHIFA Aromas Kashgar Ilmstangir 100 ml

10.893 kr.

Availability: 2 á lager

SKU SR-K-D100 Vöruflokkar : , , Tag

Vörumerki :

lmurinn af Kashgar vörunum úr Silk Route línunni frá Shifa samanstendur af svörtum pipar, basil og vetiver sem hefur verið notaður af frönskum ilmvatns framleiðendum og nægir þar að nefna ilminn Vetiver frá Guerlain. Nafnið á Ilmnum „Kashgar“ er dregið af borginni Kashgar sem var algengur áningastaðir á Silkileiðinni þar sem vöruskipti fóru fram á tei, kryddjurtum, blómum, kryddum og að sjálfsögðu silki.

Shifa Aromas færir þér ríkulega vörulínu sem innblásin er af hinni þekktu Silkileið sem farin var í yfir 1.500 ár til að eiga viðskiptivörur eins og; silki, sjaldgæfa ávexti,
krydd, te og postulín. Í þessari vörulínu hafa höfundar Shifa Aromas dregið saman kjarna Silkileiðarinnar með ilm vörum í hæstu gæðu fyrir falleg heimili.
Shifa Silk Route collection mun vekja með þér hughrif Silkileiðarinnar sögufrægu.

Við skulum taka þig í „leiðangur ilma“ og upplifun sem nær þúsundir ára aftur í tímann.

Hráefni

Ilmkertin frá Shifa Aromas eru unnin úr sérvöldu mjúku kókos- og repjufræja vaxi sem er umhverfisvænt og brennur á umhverfisvænan og hreinan hátt. Brennslutími ilmkertanna er 45-50 klukkustundir. Kveikurinn er úr bómull sem tryggir að við brunann nýtur þú ilmssins tilfullnustu og eins sjónræn áhrif við að þurkuðu blómin, jurtirnar og/eða viðurinn varðveitist í vaxinu á meðan kertið logar.

Olían fyrir Shifa Aromas ilmstangirnar er gerð úr ýmsum jurtum og er því náttúrvæn og endist lengur en þú átt að venjast.

Ilmirnir eru fengnir úr heimi ilmvatna framleiðslu og því af hæsta gæðaflokk, innihalda parabena lausar ilmkjarna olíur.

Velkomin á vefsíðu Relaxation Centre. Þessi síða notar kökur (e. cookies) Sjá skilmála hér.
Ég samþykki