Andlitsmeðferðir

Fyrir allar húðgerðirnar 5

Carboxy andlitsmeðferðrð  byggir á því að koltvísýringi (CO2) komið í  húðina með maska sem eykur súrefnisflæði húðarinnar. Koltvísýringur er náttúrulega lofttegund í líkamanum og getur sem slík ekki valdið neinum ofnæmi eða öðrum óæskilegum viðbrögðum.

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir venjulega húð

17.800 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar venjulegri húð (60 mínútur)                     

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir þurra húð

18.800 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar þurri húð (60 mínútur) 

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir feita húð

18.800 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar feitri húð (60 mínútur)                            

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir blandaða húð

18.800 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar blandaðri húð (60 mínútur)                               

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir viðhvæma húð

18.800 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar viðhvæmri húð (60 mínútur)                            

Carboxy Therapy Andlitsmeðferðir +

Fyrir önnur húðeinkenni

Unnið er samkvæmt sömu hugmyndafræði en örlítið breyttum áherslum

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir Herra

17.800 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar húð karlmanna (60 mínútur)                                                         

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir húð með öldrunareinkenni

19.200 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar eldri húð (60 mínútur)                         

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir Bólótta húð

19.200 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar bólóttri húð (60 mínútur)                            

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir húð með rósroða einkennum

19.200 kr

Nauðsynleg húðhreinsun og Carboxy andlistsmaski sem hentar húð með rósroða einkennum (60 mínútur)                    

Carboxy Andlitsmeðferð fyrir húðmeð annarskonar húð einkennum

17.800 - 22.800 kr

Vinsamlegast ráðfærðu þig við sérfræðinga okkar                           

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir andlit

Tilgangur Ekseption andlits sýrumeðferðarinnar okkar  er að auka við endurnýjun hennar og virkja betur  starfsemi hennar, draga úr sýnilegur öldrunar einkennum hennar s.s.  brúnum litabreytingum. Auk þess verður húðin frískari og fær yfir sig aukinn fallegan ljóma 

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir venjulega húð

14.800 kr

Eykur virkni og endurnýjun húðarinnar virkjar betur starfsemi sem legið hefur niðri og gefur frískara heildar yfirbragð (40 mínútur)                                               

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir feita og/eða bólótta húð

14.800 kr

Meðferðin miðar að því að draga úr framleiðslu húðarinnar á umfram olíu losa um óhreinindi í svitaholum og ef um ræðir draga úr myndun bóla.  (40 mínútur)                        

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir húð með rósroða einkennum

14.800 kr

Meðferðin dregur úr sýnilegum áhrifum í andliti á rósroðaeinkennum.    (40 mínútur)                         

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir blandaða húð

14.800 kr

Kemur jafnvægi á feita og þurra svæði á meðan það bætir heildaráferð og útlit andlitsins.  (40 mínútur)         

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir eldri húð

14.800 kr

Eykur virkni og endurnýjun húðarinnar virkjar betur starfsemi sem legið hefur niðri og gefur frískara heildar yfirbragð, dregur úr öldrunareinkennum eins og fínum línum og brúnum blettum.  (40 mínútur)                           

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir viðhvæma húð

14.800 kr

Meðferðin frískar á varanlegan hátt uppá húðina án þess að valda ertingu. (40 mínútur)                    

Ekseption -Sýrumeðferð fyrir þurra húð

14.800 kr

Meðferðin gefur húðinni raka, fjarlægir varanlega dauðar húsfrumur, bætir áferð og ásýnd húðarinnari og  gefur henni líflegra yfirbragð.  (40 mínútur)                       

Velkomin á vefsíðu Relaxation Centre. Þessi síða notar kökur (e. cookies) Sjá skilmála hér.
Ég samþykki