Aroma blautgufa

Verið velkomin til okkar á Relaxation Centre. Við erum himinlifandi yfir því að kynna  algjöra nýung á íslenskum markaði sem gefur þér endurnærandi streitulosun og margvíslegan ávinning. Aroma blautgufu meðferðin okkar er sannkölluð lúxus spa meðferð sem sameinar róandi blautgufu og lækningarmátt ilmkjarnaolíumeðferðar. Meðferðin veitir margskonar heilsufarslegan ávinning, þar á meðal streitulosun, hreinsun húðarinnar, bætta blóðrás og andlega slökun. Upplifðu fullkomna vellíðan og dekur í afslöppuðu umhverfi og njóttu endurnærandi áhrifa nýju ilmkjarna blautgufunnar okkar.

Orðið SPA er upprunið frá tímum Rómverja til forna og er stytting á latneska orðasambandinu „sanus per aquam“ sem í lauslegri þýðingu stendur fyrir „lækning með vatni“

BÓKA TÍMA

UPPGÖTVAÐU KOSTI AROMA BLAUTGUFUNNAR

Hin fullkomna slökun og vellíðan með Aroma blautgufunni okkar. Þessi lúxusmeðferð býr yfir fjöldanum öllum af heilsusamlegum kostum, Komdu í heimsókn og njóttu endurnærandi upplifunar Aroma blautgufunni okkar – nýja leiðin þín að vellíðan og slökun!

Heldur húðinni rakri og mjúkri:

Náðu geislandi og rakagefandi ljóma.

Afeitrar og hreinsar húðina:

Opnar svitaholurnar fyrir ferskt og geislandi yfirbragð.

Hið fullkomna dekur

Nudd og Aroma blautgufa, sameinar dekur, slökun og heilsufarslegan ávinning

Gæðastund

Endurnæring líkama og sálar, djúpslökun og dekur allt í einum pakka.

Styrkir ónæmiskerfið:

Styður varnir líkamans á náttúrulegan hátt.

Flýtir bata eftir meiðsli og skurðaðgerðir

Róar auma vöðva og liði.

Minnkar streitu og stuðlar að slökun:

Róar hugann með róandi ilmi og hlýrri gufu.

Bætir skap og tilfinningalega vellíðan:

Lyftir andanum með græðandi ilmi.

Relaxation Centre Collection - Ilmkjarnaolíur

-10%
Jasmín Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Lótusblóma Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Vetiver Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Sítrónugras Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Mandarínu Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Argan Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Sæt appelsínu Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Engifer Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Vanillu Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

-10%
Mandarínu Ilmkjarnaolía Relaxation Centre Collection 10 ml

Original price was: 3.280 kr..Current price is: 2.952 kr..

HVAÐ ER AROMA BLAUTGUFA?

Blautgufa með ilmkjarnaolíum er afslappandi meðferð sem sameinar kosti blautgufu við notkun ilmkjarnaolía. Í þessari meðferð er blautgufan áfyllt með ilmkjarnaolíum eins og lavender, eukalyptus eða piparmyntu, sem er andað að sér meðan á meðferðinni stendur. Ferlið stuðlar að slökun, dregur úr streitu, bætir öndun, hreinsar húðina og eykur almenna vellíðan. Fullkomin leið til að draga úr streitu, öndunarerfiðleikum, hreinsa húðina og slaka á. Blautgufa ásamt ilmkjarnaolíum sameinar ávinningilmkjarnameðferðar og slökun hefðbundins gufubaðs. Meðferðin felur m.a. í sér að nota ilmkjarnaolíur í blautgufunni, þar sem hæfilegur hiti og blautgufan hjálpa til við að dreifa ilmkjarnaolíunum, sem gerir þér kleift að anda þeim að þér og ná þannig heilsufarslegum ávinning þeirra. Þessi heildræna meðferð getur stuðlað að slökun, bætt skap og aukið almenna vellíðan svo fátt eitt sé nefnt.

BÓKA TÍMA

ALGENGAR SPURNINGAR UM ARÓMA BLAUTGUFUNA OKKAR

Almennar spurningar sem við höfum fengið
Ef þú vilt vita meira þá ekki hika við að senda okkur línu og við svörum um hæl.
HAFA SAMBAND
Velkomin á vefsíðu Relaxation Centre. Þessi síða notar kökur (e. cookies) View more
Ég samþykki