Stílhreinn og fallegur snyrtispegill með 8 hjartalaga led ljósum sem gefa frá sér fallega birtu.
Sjáðu þig í betra ljósi!
Um spegilinn:
• Stendur á 45° fæti, er stöðugur á borði og auðveldar þér förðunina.
• 8 hjartalöguð ledljós gefa góða lýsingu.
• Spegillinn er þrefaldur svo þú sérð andlitið frá öllum hliðum.
• Hægt er að brjóta spegilinn saman svo lítið fer fyrir honum, hentar vel á ferðalögum og í veskið.
• Rafhlöður fylgja og spegillinn er tilbúinn til notkunar við móttöku.
Stærð:
Opinn : 23.cm á breidd og 15cm á hæð
Lokaður : 11cm á breidd og 15cm á hæð