DMM – Do my makeup Irish, 6 förðurnaburstar í setti sem henta vel til persónulegrar eða faglegrar förðunar.
Settið Inniheldur: Farðabursta, púðurbursta, highlighterbursta, hallaðan augnskuggabursta og skuggabursta.
Mjúkir og þægilegir í notkun.
Hentar bæði fyrir þig persónulega og fyrir förðunarfræðing.
Hver bursti er meðhöndlaður með eiturefnalausu, ofnæmisprófuðu efni til að koma í veg fyrir bakteríur.
Stærð: 25 cm (L) x 18 cm (B) x 3 cm (H)“













