Baylis & Harding Midnight Cherry Body Duo gjafasettið er gjafakassi sem inniheldur:
Líkamssmjör (Body butter) 100 ml) og bað & sturtusápu 100 ml.
Allt sem þú þarft fyrir afslappandi sjálfsumönnun.
Midnight Cherry er nýja línan frá Baylis & Harding í ár. Ilmurinn er mildur með kirsuberjatónum og ríkum og rjómakenndum möndlutónum. Línan er fallega kynnt með glæsilegum rauðum og mjúkum bleikum tónum ásamt gullnum smáatriðum og sætum litlum hjörtum.
Lúxus gjöf fyrir einhvern sem þér þykir vænt um eða ef þú vilt dekra við sjálfan þig.













