Nuddmeðferðir
Klassískt nudd
Klassískt nudd
Klassískt nudd hefur marga kosti fyrir líkama og sál. Klassískt nudd dregur úr liðverkjum, léttir á vöðvaspennu, liðkar líkamann og eykur hreyfigetu . Klassískt nudd getur einnig minnkað streitu, dregið úr kvíða, bætt lundina, aukið sjálfstraust og sjálfsmynd auk þess að veita slökun
Klassískt nudd 30 mínútur
9.800 kr.
Klassískt nudd 50 mínútur
13.800 kr.
Klassískt nudd 60 mínútur
Klassískt nudd 80 mínútur
18.800 kr.
Klassískt nudd 90 mínútur
19.800 kr.
Slökunarnudd
Slökunarnudd
Slökunarnudd 30 mínútur
9.500 kr.
Slökunarnudd 50 mínútur
13.500 kr.
slökunarnudd 60 mínútur
14.800 kr
19.800 kr.
Slökunarnudd 80 mínútur
18.500 kr.
Lúxus Valentínusar Paranudd
Lúxus Valentínusar Paranudd
Valentínusar Paranudd er einstök sameiginleg upplifun sem gerir tveimur einstaklingum kleift að njóta líkamlegs ávinnings af nuddi samtímis í notalegu og hlýlegu umhverfi, paranudd hefur jákvæð áhrif áhrif á samband parssins og eykur tilfinningalega tengingu þess. Yndisleg upplifun fyrir pör og einnig kjörið fyrir vini, vinkonur, mæðgur o.sv.frv. Báðir aðilar fá nudd í tvöföldu paranudd herbergi með sitt hvorn nuddarann. Hægt er að velja úr fjölda nuddmeðferða. Að nuddinu loknu er parið er svo leyst út með gjafaöskju sem er stútfull af hágæða Spa og dekurvörum.
Lúxus Valentínusar Paranudd 50 mín
26.000 kr.
(13.000 kr á mann)
Lúxus Valentínusar Paranudd 60 mín
28.000 kr.
(14.000 kr á mann)
Lúxus Valentínusar Paranudd 80 mín
34.000 kr.
(17.000 kr á mann)
Herra Valentínusar lúxusnudd
Herra Lúxusnudd
Klassískt- eða slökunarnudd að eigin vali í notalegur róandi umhverfi. Notast er við hágæða sérvaldar og sérinnfluttar nuddolíur frá Neils Yard í Covent Garden í London sem veita bæði ró og slökun Dekraðu við þig lúxus með Luxus nuddinu okkar, sem er hin fullkomna blanda af lúxus nuddi og andlitsmeðferð með maska til að ná fullkominni slökun. Sérfræðingar okka sjá til þess að spennan líður úr bón á sama tíma og hágæða maskar yngja húðina – upplifðu lúxus og dekur fyrir líkama, andlit og ekki síst sálina í sömu meðferð. Hann á skilið dekur og endurnærðan líkama og sál.
Daman er svo leyst út með baðvöru gjafasetti frá Mr. Perfect and Friends að eigin vali.
Herra Valentínusar Lúxus nudd 50 mín
15.800 kr
Herra Valentínusar Lúxus nudd 60 mín
16.800 kr
Herra Valentínusar Lúxus nudd 80 mín
19.800 kr
Dömu Valentínusar lúxusnudd
Dömu Lúxusnudd
Klassískt- eða slökunarnudd að eigin vali í notalegur róandi umhverfi. Notast er við hágæða sérvaldar og sérinnfluttar nuddolíur frá Neils Yard í Covent Garden í London sem veita bæði ró og slökun Dekraðu við þig lúxus með Luxus nuddinu okkar, sem er hin fullkomna blanda af lúxus nuddi og andlitsmeðferð með maska til að ná fullkominni slökun. Sérfræðingar okka sjá til þess að spennan líður úr bón á sama tíma og hágæða maskar yngja húðina – upplifðu lúxus og dekur fyrir líkama, andlit og ekki síst sálina í sömu meðferð. Hann á skilið dekur og endurnærðan líkama og sál.
Daman er að lokum leyst út með baðvöru gjafasetti frá Aromas Artesanales De Antigua að eigin vali.
Dömu Lúxus nudd 50 mín
15.800 kr
Dömu Lúxus nudd 60 mín
16.800 kr
Dömu Lúxus nudd 80 mín
19.800 kr
Djúpvefjanudd
Djúpvefjanudd
Djúpvefjanudd 30 mínútur
9.800 kr
Djúpvefjanudd 50 mínútur
13.800 kr
Djúpvefjanudd 60 mínútur
14.800 kr
Djúpvefjanudd 80 mínútur
18.800 kr
Djúpvefjanudd 90 mínútur
19.800 kr
Meðgöngunudd
Meðgöngunudd
Á meðgöngu breytist jafnvægi líkamans, t.d. getur streita og stífleiki myndast í baki, hálsi, kvið og herðum. Notaðir eru bekkir sem eru sérstaklega ætlaðir barnshafandi konum. Meðgöngunudd dregur úr streitu og spennu, eykur blóðflæði og bætir súrefnisflæði í líkamas en þannig sér móðirin fóstrinu betur fyrir næringu. Þetta mömmunudd hjálpar einnig til við að hreinsa eitla, styrkir ónæmiskerfið s og verður til þess að líkaminn losar sig betur við eiturefni. Auk þess sem meðgöngunudd dregur úr verkjum í baki og hálsi þá vinnur meðgöngunudd einnig á krampa í fótleggjum. Minni og færri verkir leiða til betri nætursvefnis
Meðgöngunudd 30 mínútur
9.500 kr
Meðgöngunudd 50 mínútur
13.500 kr
Meðgöngunudd 60 mínútur
14.500 kr
Meðgöngunudd 80 mínútur
18.800 kr
Djúpslökunarnudd
Djúpslökunarnudd
Þetta er þrýstinudd sem minnkar streitu og veitir vöðvunum slökun. Notuð er blanda af ilmkjarnaolíum til að draga úr streitu og vöðvaspennu.
Nuddarinn notast við Asíska Neroli blómaolíu sem hefur slakandi áhrif ásamt Sandalwood olíu sem stuðlar að innri ánægju.
Djúpslökunarnudd 30 mínútur
9.800 kr
Djúpslökunarnudd 50 mínútur
13.800 kr
Djúpslökunarnudd 60 mínútur
Djúpslökunarnudd 80 mínútur
18.800 kr
Djúpslökunarnudd 90 mínútur
19.800 kr
Fjögurra handa nudd
Fjögurra handa nudd
Fjögurra handa nudd er einstök, afslappandi og áhrifamikil nuddtækni sem með margvíslega kosti.Með meðferðaraðilum sem vinna í sameiningu geta skjólstæðingar náð meiri slökun. en nokkurntíma áður Fjögurra handa nudd er valkostur fyrir þá sem eru að leita að mikilli afslappandi og endurnærandi upplifun.Viðskiptavinir geta valið það nudd sem best hentar þörfum þeirra og óskum og upplifað hina fjölmörgu kosti nuddmeðferðar.
Fjögurra handa nudd 50 mínútur
24.800 kr.
Fjögurra handa nudd 60 mínútur
28.800 kr.
Fjögurra handa nudd 80 mínútur
34.800 kr
Fjögurra handa nudd 90 mínútur
37.800 kr.
Klassískt Paranudd
Klassískt Paranudd
Paranudd er sameiginleg upplifun sem gerir tveimur einstaklingum kleift að njóta líkamlegs ávinnings af nuddi samtímis í notalegu og hlýlegu umhverfi, paranudd hefur jákvæð áhrif áhrif á samband parssins og eykur tilfinningalega tengingu þess. Yndisleg upplyfun fyrir pör og einnig kjörið fyrir vini, vinkonur, mæðgur o.sv.frv. Báðir aðilar fá nudd í tvöföldu paranudd herbergi með sitt hvorn nuddarann.. Hægt er að velja úr fjölda nuddmeðferða.
Klassískt paranudd 50 mín
26.000 kr.
(13.000 kr á mann)
Klassískt paranudd 60 mín
28.000 kr.
(14.000 kr á mann)
Klassískt paranudd 80 mín
34.000 kr.
(17.000 kr á mann)
Klassískt Paranudd
Klassískt Paranudd
Paranudd er sameiginleg upplifun sem gerir tveimur einstaklingum kleift að njóta líkamlegs ávinnings af nuddi samtímis í notalegu og hlýlegu umhverfi, paranudd hefur jákvæð áhrif áhrif á samband parssins og eykur tilfinningalega tengingu þess. Yndisleg upplyfun fyrir pör og einnig kjörið fyrir vini, vinkonur, mæðgur o.sv.frv. Báðir aðilar fá nudd í tvöföldu paranudd herbergi með sitt hvorn nuddarann.. Hægt er að velja úr fjölda nuddmeðferða.
Klassískt paranudd 50 mín
26.000 kr.
(13.000 kr á mann)
Klassískt paranudd 60 mín
28.000 kr.
(14.000 kr á mann)
Klassískt paranudd 80 mín
34.000 kr.
(17.000 kr á mann)
Lúxusnudd
Lúxusnudd
Klassískt- eða slökunarnudd að eigin vali í yndislegu róandi umhverfi. Notast er við hágæða sérvaldar og sérinnfluttar nuddolíur frá Neils Yard í Covebt Garden í London sem veita bæði ró og slökun Dekraðu við þig lúxus með Luxus nuddinu okkar, sem er hin fullkomna blanda af lúxus nuddi og andlitsmeðferð með maska til að ná fullkominni slökun. Sérfræðingar okka sjá til þess að spennan líður úr þér á sama tíma og hágæða maskar yngja húðina – upplifðu lúxus og dekur fyrir líkama og andlit í sömu meðferð. Þú átt skilið dekur og endurnærðan líkama sál og hug.
Lúxus nudd 50 mín
15.800 kr
Lúxus nudd 60 mín
16.800 kr
Lúxus nudd 80 mín
19.800 kr
Ilmkjarna olíunudd
Ilmkjarna olíunudd
Ilmkjarnaolíunudd er sérstök tegund meðferðar þar sem notast er við sérinnfluttar kaldpressaðar ilmkjarnaolíu nuddolíur frá Forrest essentials á Indlandi.
Valið stedur á milli eftirfarandi ilmolíumeðferða:
Forrest Essentials Beauty & Massage Body Oil Soundarya sem inniheldur m.a. saffran og sandalvið og skýra gull. Tilgangur meðferðarinnar er að endurnæra og auka orku og úthald.
Forrest Essentials Madhuganda Collection sem inniheldur basilíku og sætan límónutrjábörk. Tilgangur meðferðarinnar er að slaka á vöðvum og örva skynfærin.
Forrest Essentials Madhuganda Collection sem inniheldur sandalvið og Saffron. Tilgangur meðferðarinnar er að ná fram slökun og róandi áhrifum.
Forrest Essentials Madhuganda Collection sem inniheldur náttúrulegt Lóban og Jasmín. Tilgangur meðferðarinnar er að ná fram seiðandi og upplífgandi áhrifum.
Forrest Essentials Madhuganda Collection sem iniheldur Desi Gulaab Rós og Oudh og Tilgangur meðferðarinnar er að ná fram samræmdri upörvun skynfæranna.
Við kom lætur þú nuddarann þinn vita hvaða meðferð þú velur.
Ilmkjarnaolíunudd 50 mínútur
13.800 kr.
Ilmkjarnaolíunudd 60 mínútur
14.800 kr.
Ilmkjarnaolíunudd 80 mínútur
18.800 kr.
Ilmkjarnaolíunudd 90 mínútur
19.800 kr.
Steinanudd
Steinanudd
Dásamleg nuddmeðferð sem virkar á orkupunktum sem staðsettir eru um allan líkamann til að jafna og ná jafnvægi. Vöðvarnir slaka á og endurnærast í tilfinningu sem er algjörlega einstök upplifun. eru mjúkir upphitaðir steinar. Líkaminn er nuddaður mjúklega með steinum og olíu. Þetta örvar blóðrásina og efnaskipti ásamt því að draga úr bólgumyndun, verkjum og spennu í líkamanum. Mjög áhrifarík og góð meðferð sem veitir djúpa slökun.
Steinanudd 50 mínútur
13.800 kr
Steinanudd 60 mínútur
14.800 kr
Steinanudd 80 mínútur
18.800 kr
Steinanudd 90 mínútur
19.800 kr
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð
Axla, Háls og Andlitsnudd – Hárvaxtarmeðferð með eða án endurlífgandi hárvaxtarmeðferð sem er sérstaklega hönnuð fyrir karlmenn. Þessi einstaka upplifun hefst með róandi nuddi sem miðar að spennupunktum í höfði, öxlum og hálsi, losar streitu og stuðlar að djúpri slökun. Sérhæfður meðferðaraðili okkar nota nákvæmar aðferðir til að draga úr vöðvastífleika, auka blóðrásina og endurlífga huga þinn og líkama.
Eftir nuddið færðuð sérhæfða hárvaxtarmeðferðina, með hárvaxtarolíu sem er samsett úr náttúrulegum, næringarríkum hráefnum. Þessari olíu er nuddað inn í hársvörðinn , sem nærir hársekkina, örvar hárvöxt og styrkir núverandi hár. Sambland af nuddi og olíumeðferð sem bætir heilsu hársins og stuðlar að fyllra, þykkara og líflegra hári.
Hvort sem þú ert að takast á við hárlos af völdum streitu eða einfaldlega vilt auka fyllingu og styrk hársins, þá býður þessi þjónusta upp á hina fullkomnu blöndu af slökun og umhirðu, sem skilur þig eftir endurnærðan og sjálfstraust.
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð 30 mínútur
9.800 kr.
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð 50 mínútur
13.800 kr.
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð 60 mínútur
14.800 kr.
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð 80 mínútur
16800 kr.
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hárvaxtarmeðferð 90 mínútur
17.800 kr.
Fótanudd
Fótanudd
Dásamleg nuddmeðferð sem virkar á orkupunktum sem staðsettir eru um allan líkamann til að jafna og ná jafnvægi. Vöðvarnir slaka á og endurnærast í tilfinningu sem er algjörlega einstök upplifun. Rannsóknir sýna ótvíræðan heilsufarslegum ávinningi af fótanuddi.Fótanudd gerir þér kleift að takast betur á við líkamlegar og andlegar áskoranir, fótanudd getur unnið á sársauk og hjálpar til við slökun auk þess að ná betri stjórn á tilfinningum sem og ná betri svefni.
Klassískt Fótanudd 20 mínútur
7.500 kr.
Klassískt Fótanudd 30 mínútur
8.900 kr.
Lúxus fótanudd 30 mínútur
9.500 kr.
DDS Nuddmeðferð
DDS Nuddmeðferð
DDS nudd sem stendur fyrir„Direct Detoxification System“ er sársaukalaus heilsusamlegur meðferðar kostur sem byggir á og sameinar Austurlenskar lækningarhefðir, nútíma vestrænt svæðanudd, hefðbundið nudd og lífrafmagnstækni (BioElectric). DDS BioElectric tækið sem er CE vottað framkallar rafstraum sem örvar og eykur tengingu og flæði svokallaða lengdarbauga líkamans.
DDS Nuddmeðferð 30 mínútur
10.800 kr.
DDS Nuddmeðferð 50 mínútur
14.800 kr.
DDS Nuddmeðferð 60 mínútur
15.800 kr.
DDS Nuddmeðferð 80 mínútur
18.500 kr.
DDS Nuddmeðferð 90 mínútur
21.800 kr.
Lomi Lomi
Lomi Lomi
Lomi Lomi er hefðbundið Hawaiianudd með nuddtækni, hnetuolíu og stundum þætti bæna, öndunar og dans til að endurheimta orku og róa líkamann. Það er einnig þekkt sem „elskandi hendur“ nuddið. Þetta nafn hjálpar til við að útskýra meginreglur þess – nuddið vinnur mjúklega en djúpt inn í vöðvana með stöðugum, flæðandi strokum, sem gerir viðtakandanum kleift að slaka á og gefa eftir nærandi snertingu.
Lomi Lomi nudd 90 mínútur
22.800 kr.
Abhyanga olíu nudd
Abhyanga olíu nudd
Abhyangam eða Abhyanga er helsta lækningatæki og móðir allra nudd í Ayurveda. Það er vitað að það hefur græðandi ávinning með því að samræma líkama, huga og anda náttúrulega. Heilslíkamsnudd með sérstökum jurtaolíum til að næra og endurlífga líkamsvefinn (Dhatus) og leyfa að eiturefnin séu fjarlægð úr frumunum.
Abhyanga nudd 90 mínútur
22.800 kr.
Íþróttanudd
Íþróttanudd
Vöðvanudd sniðið að þörfum íþróttafólks og annarra sem stunda mikla líkamsrækt Nuddið eykur blóðflæðið og flýtir bata eftir æfingar mig mikið líkamlegt erfiði, dregur úr þreytueinkennum minnkar bólgur mýkir vöðva og eykur almenna vellíðan.
Íþróttanudd 40 mín
15.800 kr.